Æi ég var í svo skemmtilegum leik um dagin, þá átti maður að ýminda sér orð og svo spurði talvan spurningar um orðið og giskaði svo á það..það var skemmtilegur leikur en nú man ég ekki hvað hann hét eða hvar ég fór í hann. Ef eitthvert ikkar þarna veit hvar hann felur sig þá væri fallegt af ikkur að láta mig vita hvar hann er. Ég myndi meta það mikils.