Ég var að koma heim frá 3 vikna dvöl útí svíþjóð fyrir sirka mánuði, nei bíddu ég kom 8. Okt, okay nóg með það en það var svona 15-20 gráður úti, síðan kem ég hingað heim fer beint í skólann fyrsta daginn og labba úti í 0 gráðu kulda/hita sem var sick! 5 mínútna gangur breyttist í 15 mínútna martröð! Maður gat varla gengið :( Var skjálfandi þegar ég kom inn í skólann :/

Má vera svona kalt á Íslandi?

Og já ég hvet alla til að skoða linkinn sem ég er með í undirskriftinni minni! Það er að segja ef þið finnið hann.