Þessi samstarfsdagur var algjört klúður.
Þetta fótboltamót var alveg geðveikt lið 2, liðið sem ég var í, spilaði 1 leik.
Í þessum eina leik tæklaði ég gaur sem var þónokkuð stærri en ég síðan þegar ég er búinn að tækla hann þá dettur hann ofan á mig og með eikkern líkamspart í kjálkann á mér, ég er ennþá að drepast í honum.
Það sem ég hafði upp úr því að fara var:
hausverkur,
mér varð kalt,
mér varð illt í kjálkanum,
ég fékk ekkert að éta, því að maturinn var óætur,
ég missti af hinum “árlega” hamborgara í Varmalandi.
Það var bara búið að skrá lið 1, hjá strákunum frá Varma, í Búðardal en ekki lið 2, hjá strákum frá Varma, ég var í því liði.
ÞETTA VAR HRYLLINGUR HREINT ÚT SAGT