Hafið þið tekið eftir því hve lík orðin “brúður” (kona sem giftir sig) og “brúða” (dúkka) eru?

Er það kannski engin tilviljun?

Eiga brúðir að vera eins og brúður?

Er þetta mál fyrir jafnréttissinna?