Tvær hugmyndir frá mér, önnur varðandi áhugamálið, sem ég fékk fyrir nokkru, þegar Devotion kom með “hvað þarf að gera fyrir sorp” greinina, og hina núna rétt í þessu.

Við ættum að gera nýjan kork, fyrir þræði sem ættu að fara á forsíðu, t.d. nöldur, en það er miklu betra að pósta þeim hingað í litla samfjelagið okkar :}
Við gætum kallað hann “Forsíða” :}

Við ættum að setja upp söngleik, ég var að huxa um það hvað væri gaman að sjá sorpara í Grease, eða e-u svona stelpur á móti strákum leikriti, mér finnst það áhugavert.
Svo myndum við gefa út DvD og fá dulldisk, og geisladisk með lögunum sem fengi líka gulldisk, og skipta gróðanum á milli okkar, sniðug hugmynd?
Auðvitað yrðu diskarnir seldir í Hagkaup, BT, Skífunni og slíku, rétt fyrir jólin, og yrði aðaljólagjöfin.

Hvað segið þið?