Halló Þetta mun vera fyrsti korkurinn minn á Sorpinu . Og hann mun fjalla um íþróttir =D Já ég ætla að spurja ykkur hvort þið æfið eitthverja íþrótt? Sjálfur æfi ég körfubolta.
Ég hef æft fótbolta, körfu, badmington, frjálsar og skák.. minnir að það sé ekki fleira. Þetta er allt sem hægt er að æfa þar sem ég ´by fyrir utan golf og sund.. Fer samt í skólasund svo..
neí en ég var í hokkí í 5-6 ár. Hætti af því ég brákaði á mér höndina og var líka farinn að missa áhugann því að flestir vinir mínir voru hættir þessu. Langar samt ógeðslega að byrja aftur, þetta er eitt það skemmtilegasta í heimi
Ef skátar séu íþrótt þá er ég að æfa skáta og unglingadeild björgunarsveitar En ef ekki þá er mín eina íþrótt í skólanum, Lesa og taka til í mínu herbergi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..