Jæja kosninginn í Supermannklúbbnum er formlega lokið eins og er sagt í titlinnum!
Eftir langan og stranga Talningu er ég kominn með Niðurstöðu! *þurkar af svitan*
Jæja ég er búin að vera í klst að telja og er kominn með úrslitinn!
Gjaldkeri:Vansi
Klappstýrur:Gellan123,Addydog,GRjonagrautur og doddi00
Vatnsberi:ASS
Boltastrákur/stelpa:Nesi13
Lessbían(tekið eins og Gellan123 seigir:)whoa
Homminn:Gellan123 með 10 atkvæði!
Skúrinnga kallinn:ASS
Manneskjann sem lagar alla texta:Lily2
Manneskjan sem teiknar gras: Lily2
Oki! því miður voru bara 5. sem svöruðu mér á þræðinnum en 20 sem sendu mér Pm og þeir sem gerðu það ég þakka! þið meigið gera það sem hafa svarað þræðinnum! og hér með er þessi röð orðinn í Supermann klúbbnum
