það getur verið soldið kúl að vera með í tungunni (ekki alltaf samt) en ekki í vörinni eða augabrúninni (nema á sumu fólki). sérstaklega ekki þegar lokkurinn er aðeins til hliðar við vörina þannig að stundum lítur þetta út fyrir að vera fæðingablettur eða risa bóla.
finnst ekkert að því að hafa í naflanum svo lengi sem það eru stelpur sem gera það.
En það er bara venjulegt að vera með í eyrunum, ég var með í öðru eyranu frá 1-7 bekk en svo fékk ég ógeð á því. Það er samt ljótt þegar fólk er með svona eins og tappa í eyranu, bókstaflega GAT í gegnum eyrað, það er einum of langt gengið.