Frá vísindavefnum:

Þótt enn sé mælt með nefnifallsmyndinni tölva er myndin talva eðlileg þróun orðsins sem verður meðal annars fyrir áhrifum frá tala–tölu.


Leyfið mér að segja talva í friði!