Jæja kæru andspyrnufélagar, hér með er settur þriðji fundur andspyrnunnar.
Nú verður rætt enn eitt heimsmikilvægt málefni.
Það eru sífellt að bætast við meðlimir í raðir okkar en, er hægt að treysta þeim öllum?
Nú spyr ég ykkur, andspyrnusynir og dætur, á ég að hafa inngöngupróf til að komast að því hverjir eru þess verðugir að komast inn eða bara hleypa inn öllum.
Þeir sem eru þegar komnir inn eru öruggir.