Þar sem það hefur verið mikil umræða um skólana undanfarið þá vil ég gjarnan deila þessu með ykkur.

ÉG ER BÚIN Í SKÓLANUM!

Ég á að vera til hálf-fjögur en vegna þeirra orsaka að samfélagsfræðikennarinn sem kennir líka leikræn tjánig er ekki mættur þá fæ ég frí í tveim seinustu tímunum. S.s. ég var búinn klukkan 13:20.

Þess má líka geta að í fyrsta samfélagsfræðitímanum sem far síðastliðinn föstudag, þá gleymdi þessi sami kennari sér og mætti 50 mínútum of seint í tíma, a.k.a. þegar það voru 10 mínútur eftir.

Ég held að samfélagsfræði verði skemmtilegir tímar hjá mér í vetur…

Með þessu FASTa dæmi sem ég tók hér vil ég feisa alla þá sem eru í skólanum lengur en til klukkan 13:30.

*með útvarpsrödd*
Takk fyri