Jæja, núverandi meðlimir í Pentagon andspyrnunni og stöður þeirra eru:
Raiden*: Plottari og leigumorðingji
Marserus: Útsendari/gaur út í horni
vansi: Leyniskytta
Gellan123: Yndislega snillinga apamörgæsa-blondeehnan dansandi
Kertaljos: Fyrrverandi njósnarinn frá Pentagon sem að staðfesti
áhyggjur HerraFullkomins um skordýr
bjossiboy: Maðurinn-sem-vill-næði-þegar-hann-horfir-á-dónó
Supermann: Aðal návígis fighterinn!
Gunnisnilli: Draugurinn undir lakinu
Lobsterman:the amazing left wing lobster-like dude that makes no sense
Rivian: Aðalhakkari.
Á þessum fundi verður dálítið mikilvægt gert, við munum greiða atkvæði um hvert okkar mun fremja sjálfsmorðsárás á íbúð Raul Xavier sem að er tengiliður Pentagon við Spán.
Kostir: ókeypis ferð til spánar, tveir dagar af sólbaði áður en aðgerð hefst, mikill heiður.
Gallar: Maður tapar lífinu.
Ef þið hafið betri lausn til að taka hann úr leik, segjið hana endilega.
Sjálfur mun ég ekki kjósa en þið hin megið kjósa.
Í leiðinni vil ég benda öllum sem eru ekki í andspyrnunni á betri heim.
Ef þið þorið ekki að segja hver þi´viljð að drepi sig hér þá PM-ið þið mig bara