ég er með kanningu um að það sé í rauninni einginn sem er slæm manneskja í sér.
Þú heyrir kanski að fjöldamorðingi hafi drepið x marga og hann sé bara satan og eigi skilið að deija, en þeir eiga aldrei eftir að láta neinn vita að ástæðan fyrir því að hann er eins og hann er útaf því að hann var misnotaður og lagður í einelti.
Það er alltaf sakt að fólk eigi að koma fram við aðra eins og það vill að komið sé fram við það, en málið er að flestir koma fram við aðra eins og hefur verið komið fram við þá.
Svo kemur til dæmis fram í 5 bók, minnir mig þegar harry sér hvernig pabbi hanns kom fram við snape, sem mér finnst í rauninni útskýra algerlega hegðun snapes.
Svo er hann í rauninni alveg jafn mikil hetja og margir í þessum bókum, nema þú þarft bara að grafa aðeins dýpra til að átta þig á því.
Fólk mætti endilega líka byrja að spyrja sig hvernig það væri í sporum annara áður en það dæmir þá.
e.s. skólinn var að byrja hjá mér svo að ef að ég virka pirraður er það útaf því ;P
Þetta var awesome