Kæri Miltisbrandur
Ég, og að ég held flestir aðrir sorparar, er birjaður að hristast og skjálfa eins og fíkill.
Ástæðan er einföld; mig vantar Darth Bob sögu.
Ég er orðin það háður þessum sögum þínum að ég er hér að sötra 2L Kók aleinn og éta snakk.
Þanig að endilega láttu okkur vita hvenær næsta saga kemur.
Kær kveðja. Foringinn
ps. má ég vera með í næstu sögu? (ég hét áður aab)