Hún sagði eigi neitt, hún söng:
ÉG er lítil mörgæs frá Suðurpól,
og ég ferðaðist á Norðurpól,
ég elska að borða fisk,
og ísbirnir elska að borða mig.
Síðan eru sungin 47 erindi af þessu, þar sem fjallað er um líðan og sálarlíf mörgæsarinnar, einng um þegar hún hitti Jólasveininn, og eftir að herra Ásgtímur Ísbjörn étur hana. Engin af erindunum eru eins, og ég man eigi fleiri erindi :-C
Getur einhver komið með næsta erindi?
:Ð