þegar ég var 5-11 ára þá var ég alltaf í ræktinni.Það vill nefnilega til að ég og einn vinur minn vorum alltaf þar að leika okkur á svæði sem var alltaf kallað óræktin vegna þess að þetta var stór garður sem ekkert var ræktað í, bara arfi og eitthvað. Svo gróðursettum við eitthver blóm þarna og þá var ræktað eitthvað þar svo að þetta var orðið rækt en ekki órægt, og eftir það kölluðum við þennann stað ræktina. Þetta varð stundum til nokkuð mikils misskilnings þegar t.d. vinir mömmu spurðu hvort ég væri ekki heldur ungur til að fara í ræktina og ég hélt að þeir væru eitthvað spes og þessháttar, en það vakti bara mikla kátínu á mínum eldri árum.
einkennileg orð eru í boði þess að ég er með náttgalsa.
stafsetningarvillur og málfræðivillur eru í boði þess að ég er vitleisingu
Þetta var awesome