Ég var í rútu um daginn og ég fór allt í einu að huxa eins og einhver heimspekingur. Ég var að finna upp á kenningar um allt lífið. Ég var kominn með nokkur=
Menn eru Veirur
Offjölgun er eins og Offita
Heimska er ekki til bara stolin reynsla
Örlög eru markmið
og eitthvað fleira sem ég man ekki.
Ég er að hvetja alla til að mótmæla mér og koma með nýjar pælingar.


(Og líka var vinur minn sem fann upp á nokkrar með mér í rútunni)