Abraham Lincoln var kjörinn á þing 1846.
John F. Kennedy var kjörinn á þing 1946.
Abraham Lincoln var kjörinn forseti 1860.
John F. Kennedy var kjörinn forseti 1960.
Lincoln og Kennedy eru bæði 7 stafa nöfn.
Báðar konur þeirra misstu börnin sín meðan þau bjuggu í Hvíta húsinu.
Báðir voru skotnir á Föstudegi.
Báðir voru skotnir í höfuðið.
Einkaritari Lincoln hét Kennedy.
Einkaritari Kennedy hét Lincoln.
Báðir voru myrtir af suðurríkjamanni.
Suðurríkjamaður tók við af þeim báðum.
Báðir sem tóku við hétu Johnson.
Andrew Johnson, sem tók við af Lincoln, var fæddur1808.
Lyndon Johnson, sem tók við af Kennedy, var fæddur 1908.
John Wilkes Booth, sem myrti Lincoln, var fæddur 1839.
Lee Harvey Oswald, sem myrti Kennedy, var fæddur 1939.
Báðir morðingjarnir voru alltaf kallaðir sínum fullu nöfnum.
Nöfn þeirra beggja eru 15 stafir.
Lincoln var skotinn í “Kennedy” leikhúsinu.
Kennedy var skotinn í “Lincoln” bifreið.
Booth flúði úr leikhúsinu og fannst í vöruhúsi.
Oswald flúði úr vöruhúsinu og fannst í leikhúsi.
Booth og Oswald voru báðir myrtir áður en þeir voru dæmdir.
-Örugglega má finna eitthvað að þessu eða jafnvel bæta einhverju við…!