Reiðiskast
Seinast þegar ég var rosa reiður út í enhvern var það niðri í bæ fyrir framan fjölda fólks, ég var að fara að sega eithvað ljótt fanst mer en það sem kom uppúr mer var, “skokkaðu á vegg ASNI”. Hvað var þetta hugsaði ég fólk allt í kringum mig hló bara að þessu þar sem ég sagði þetta ekkert látt. Þetta er orðið vandamál hjá mer að sega bara eithvað bull þegar ég er reiður, er til skóli til að læra að tala af viti er maður er reiður? ég þyrti einn þannig, hvað finst ykkur hinum? hmmm