Hæ, hérna er ritgerð se ég gerð, enjoy
Þjóðsögur eru munnmælasögur sem berast mann fram af manni og breytast í meðförum þangað til að einhver skráir þær niður. Það helsta sem einkennir þjóðsögur er:
• Þær eru stuttar
• Í þeim eru afmarkaðar og fáar persónur
• Þar eru oft skarpar andstæður
• Þar koma fram hliðstæður, andstæður, endutekningar
• Það koma oft fram algengar tölur  3-6-9 og 5-7
• Allt hefur sinn tilgang í sögunni
• Þær enda (oftast) vel
Enginn ákveðin höfundur er að þjóðsögum. Þær verða til úr lífi, hugarburði og hjátrú fólks.
Nokkrar aðstæður sem gætu hafa skapað þjóðsögur eru:
• Strjálbýli
• Myrkur
• Veður
• Jarðhiti
• Ei nvera
• og fleira
Einn þekktasti þjóðsagnasafnari Íslands hét Jón Árnason og er safn hans kallað Þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hann skipti þjóðsögum í eftirfarandi flokka:
• Goðfræðisögur
• Draugasögur
• Galdrasögur
• Náttúrusögur
• Helgisögur
• Viðburðasögur
• Útile gumannasögur
• Ævintýri
• Kímnisögu