þetta er ekki partur af korkinum
Flaschenöffnerring
Flaschenöffnerring er svona hringur og flöskuupptakari í því sama. maður labbar með hringinn á fingrinum (öllum nema þumal og litla fingi) með “opið” upp og þegar maður á að oppna flösku þá snýr maður honum við. hönnuðurinn/uppfinningarmaðurinn er hálf-íslenskur en býr í Þýskalandi. Hringurinn selst gegnum netið á heimasíðunni:http://www.flaschenoeffnerring.de/ Hringurinn kostar 7, 95 Evrur. Ég get ekki sagt annað en þessi hringur er snild, fyrir utan að vera flottur er hann nothæfur. Það er kannski vont að nota hann í fyrstu 2 skiptinn en eftir það finnur maður ekkert fyrir því. Fyrir þá sem ekkert kunna í þýsku þá fer maður í Order til að panta (lógíst?). Endilega skrifið hvað ykkur finnst um þetta.