Þetta er bara eitthverjar hugleiðingar í mér, þetta er bara mínar skoðanir og mér er allveg sama hvað ykkur finnst.
Ég sá hérna skoðunar könnum um hvort maður trúi á guð.
Þegar ég hugsa um það þá trúi ég ekki á guð, ég trúi á jesú kannski en ekki guð.
Í Biblíunni stendur í heimunum var allt svart og guð ákvað að skapa eitthvað. . . EN þá er spurninginn hvernig var hann til? Auk þess voru risaeðlur hérna á undan Evu og Adam, og ef þau voru til þá væru allir skildir. En nei það er ekki hægt, af því sumir eru hvítir, sumir svartir og fl.
Ég spurði einu sinni prestin minn þegar ég var lítil hvaðan kom guð, þá sagði hann að hann hafi alltaf verið til. Ég trúði þessu engann veginn. Enginn getur bara alltaf verið til…
Ég oft verið að velta þessu fyrir mér, ég trúi á Jesúsu en ekki guð. Mér finnst það bara vera bull, fyrst það er sannað að það voru risaeðlur og þessi öld og svo þessi öld og bla bla. . .
ps. Afsakið alla villur.