Sagan segir að það sé bannað að hrófla við skipshólnum.
En þetta er nú gömul saga svo það trúir þessu enginn, allavega ekki hann Bjálvi sonur Rugls frá fávita austur í hringorms síslu.
Hann var ólmur lítill heimskingi þessi Bjálvi.
Einn daginn þegar hann og vinur hans Klár Hestur sonur Fola frá Knapanesi voru á gangi um sveitina var þeim skyndilega litið að skipshólnum sem enginn mátti hrófla við. Og þar sáu þeir gamla konu sitja með haglabissu í fanginu.
Gengu drengirnir upp að henni og spurðu: Hvað í andskotanum ertu að gera hér gamla herfa með frethólk þér í hönd?
Konunni brá svo við að hún skaut Klár Hest son Fola frá Knapanesi í hausinn.
Ekki var mikið eftir af hausnum en það vonda var að hann hafði verið með svo fína húfu á hausnum sem Bjálva líkaði svo vel.
En eftir að Bjálvi hafði grátið húfuna tók hann bissuna af konunni og skaut hana í lappirnar og sagði henni að hlaupa burt.
Gamla konan kjagaðist áfram á meðan Bjálvi hló að henni en skaut hana svo í bakið.
Bjálvi ákvað að grafa pínu í hólinn og gá hvort það væri satt sem sagt er um hann.
Um leið og hendur hann snertu hólinn sprakk á honum hausinn.
Ekkert hefur spurst af Bjálva síðan(enda ekki furða).
Síðar kom í ljós að í hólnum voru mörg þúsund jarðsprengjur frá landnáms öld.

Endir..

Vonandi hafa allir lært einhvað af þessari sögu og láti allt sem er bannað í friði.