Einu sinni var strákur sem hjet Finnur
Finnur var fjórtán ára
Finnur átti enga vini.
Allir hinir strákarnir stríddu Finni af því hvað hann væri ljótur og engar stelpur höfðu áhuga á honum.
Finnur var líka hæglæs og gekk illa í skólanum
en þannig var hann Finnur nú bara
Gæfan er nú misjöfn í heiminum.
Og það geta nú ekki allir verið lukkunnar pamfílar.
Einu sinni var stelpa sem hjet Hanna
Hanna var fjórtán ára
Hanna átti fullt af vinum og var sætasta stelpan í bekknum sínum
og allir strákarnir höfðu áhuga á henni.
Hanna stríddi hinum krökkunum af þvú hvað þeir væru ljótir og asnalegir.
Hanna var lamin til dauða.
En þannig er það nú bara
Lóta fólkið er í meirihluta í okkar samfjelagi.