Þær opnast alltaf á mjög óheppilegum andartökum, ég var með vinkonu minni í Smáralind og við vorum að fara í búð og viti menn! allt í einu fóru nokkrir strákar að flauta á hana og öskra: opin búð! opin búð! Hún nottla eldroðnaði og flýtti sér í burtu og lokaði svo fyrir.
Er flott að hafa buxnaklaufar? Nei held ekki. Mér finnst að við ættum bara að hefja mótmæli gegn buxnaklaufum! Það er hægt að nota margt annað en buxnaklaufar til þess að halda buxum uppi….
kv, Gelgjan
go on just say it.. you need me like a bad habit.