Vatnsdeig.

2 dl. vatn
100 gr. smjörlíki
100 gr. hveiti
4 egg

Látið suðuna koma upp á vatni og smjörlíki.
Látið hveitið út í, og hrærið vel í, þar til deigið loðir ekki við pottinn.
kælið deigið svolítið.
Hrærið eggin saman í skál, og látið þau smám saman út í deigið.
Hrærið deigið vel, það má ekki vera of lint.
Mótið bollur á plötu með tveim skeiðum eða, sprautið úr sprautupoka.
Bökunartími um 30-35 mín. á ca 200°.
Athugið, ekki opna ofninn fyrstu 20-25 mín. Bollurnar gætu fallið.



Gerbollur.
Ca. 50 stk.

1 kg. hveiti
100 gr. sykur
250 gr. smjörlíki
½ tsk. salt
5 egg
5 dl. mjólk
50 gr. pressuger eða 5 tsk. þurrger

Bakist á 220-250° í ca. 12 mín.


Skúffukaka

3 bollar hveiti
2 bollar sykur
¾ bollar smjörlíki brætt
¾ bollar kakó
1 ½ bolli súrmjólk
¾-1 bolli heitt vatn
4 egg
1 ½ tsk. matarsódi
1 ½ tsk. lyftiduft
vanilludropar eða vanillusyku