SORP býður uppá margskonar fræðslu um skemmtileg málefni og fyndnar fréttir og hér fer fram kynning á þessum þætti í starfsemi síðunnar. Helstu atriði eru:
* Vettvangsferðir grunnskólabarna
* Fræðsla fyrir nemendur vinnuskóla á SORP
* Heimsóknir leikskólanema
* “Sorpið okkar”
* Stigahóru heimsóknir
Við hér hjá SORP teljum að fræðsla gegni veigamiklu hlutverki í baráttu okkar í Skemmtilegheitum og viljum leggja okkar af mörkum til að núverandi og komandi kynslóðir séu vel undir það búnar að takast á við þessa nýju þróun í þjóðfélaginu. Til fróðleiks má geta þess að á árinu 2003 komu yfir 678 einstaklingar, að stærstum hluta Stigahórur í vettvangsferð til SORP