Skugginn vinur ykkar ávarpar ykkur enn einu sinni.

Nú er mikil umræða hér sem og annarstaðar um mig og mín áhugaverðu mál. Þjóðfélagið hefur klofnað í tvennt, með og á móti Skugganum.
Sögusagnir eru um að boðskapur skugganns hafi borist alla leið til Texas og að menn sláist nú þar uppá heiður í leðurgöllum.

Ég vil þakka þeim hundruðum sem hafa sent mér skilaboð og sérstaklega þeim sem hafa skráð sig í fight clubinn, og þeim sem hafa mætt á UVCFCI æfingar.

Svo vil ég þakka mínum nánustu aðstoðarmönnum, þá á ég við menn á borð við: Sblender, Xavier, Aresolism og alla hinna.
Mig langar mjög að vita hvern þið styðjið mig(skuggann) eða einhverjar miðaldra kellingar í Vesturbænum.

Gangið til kosninga núna.

Skugginn