I lower my head
Leti
Ég sjálfur og nokkrir félagar höfum oft rætt um það vandamál sem er einna helsta þjófélagslega vandamál okkar hér á íslandi og ´sjálfsagt líka í heiminum. Þetta vandamál er að finna í öllum stéttum og öllum landshlutum, og skapar stóran sess í atvinnu og skólalífi landsmanna. Ég er að tala um LETI. Ég hef oft pælt í því hvað það væri gott ef að það væri hægt að frelsa fólk undan leti. Ef allir væru lausir undan leti, þá myndu flest allir fara í skóla og allir myndu vinna vel og vera ánægðir eru þið ekki sammála því ?