já, góðu hugarar og sorparar, ég ætla að segja ævisögu vinar míns og kallast hann “Hinn Plútónski Kiwifugl”
þetta byrjaði allt þegar hann fæddist og foreldrar hans vildu hann ekki. Þá tók grænt handklæði hann upp á arminn og ól hann upp.
að 6 ára aldri, snerti hann eldhúsrúllu sem reyndist vera hlið í aðra plánetu. Sú pláneta reyndist vera plútó og þar fann hann Kiwifugla í útrýmingarhættu. Hann flaug með þeim aftur til jarðarinnar og ætlaði að bjarga öllum hinum Kiwifuglunum. hann synti frá alaska til Danmerkur og braust inní Legoland og stal öllum legokubbonum, bjó til geimflaug og flaug með þá alla til plútó. þar eru þeir enn í dag að berjast við grændoppóttu mörgæsirnar frá Júpíter.
TakkTakk
Smans2