Ég skil ekki fólk sem les bækur, í það þarf mikið ímyndunarafl og allt of mikinn tíma. Þess vegna skil ég ekki af hverju einhver mundi frekar vilja lesa Lord of the rings heldur en horfa á hana.
Ég fatta ekki fólk sem nennir að eiga hvíta bíla, það ógeðslegt vesen vegna þess að það þarf að þvo hann svo oft. Til hvers í fjáranum eru DVD myndir svona ógeðslega dírar, é meina ef þú pantar myndr frá Bandaríkjunum er það ódýrara en á Íslandi, þrátt fyrir háann sendingakostnað. Þegar umferðaljós eru biluð, maður er kannski að bíða á rauðu og svo kemur grænt en er bara þannig í svona tíu sec. Þegar gamallt fólk segir HVERRA MANNA ERT ÞÚ.
Ef allir þessir hlutir væru lagaðir færi sjálfsmorðstíðni niður.