Tölvan mín er “Sorp” ekki bara sorp heldur “sorp”
Rándýr Hp omnibook XE3
Intel PIII 800 MHz CPU
256 MB RAM
S3 Savage 8MB SVGA —– Hræðilegt alveg …
20 GB Harddisk
15" ogeðslegur blikkandi flat skjár
OnBoard 10/100 MBit Ethernet und Modem
ESS Allegro 1989 Soundkarte
viftan … þegar eg kveiki á tölvunni reyni að fara i leik eða horfa a biomyndir þá verður allt brjálað og viftan byrjar að mala eins og köttur bara þúsund sinnum öflugarra lýkt og þegar það er verið að ræsa flugvél
Það sem ég get ekki gert í tölvuni :
Spilað cs … Skjárinn blikkar og hljóðið kemur
Horft á einhvað i windows media player.. Hljóðið .. :(
það sem ég get gert :
Farið á veraldarvefinn
ircið
msn
hlustað á tónlist
runað einhver forrit en oftast kemur hljóðið nú.