Þetta heyrði ég í 70 mín. síðastliðið föstudagskvöld en þetta var með því fyndnasta sem ég hef heyrt lengi.
Kærasti konu í BANDARÍKJUNUM SELDI konunni(stelpunni) eiturlyf með þeim afleiðingum að eftir að hafa tekið þau hélt hún að það væri norn í hálsinum á sér og dró úr sér 24 tennur til að losa hana út.
Ég meina….sérðu það fyrir þér eftir 2 ár, konan að dansa gegt falleg, einhver spyr hana um dansinn, hún brosir og þá sjást þessar 6 tennur sem eru eftir og kallinn man eftir stefnumóti við tannlækninn;)
ÞEtta er sick.
