38 ára gamall connectikutbúi var ekki alveg sáttur þegar hann
fékk bréf frá dómsifirvöldum þar sem hann var beðinn um að
sitja í kviðdómi.Hann brást ókvæða við og skeindi sér á kvaðningunni og sendi til dómstólsins með þeim orðum að þeir
ættu að hætta að eyða pappírnum í svona rugl.
Logreglan segir að ritari dómarans hafi opnað bréfið og fundið
þá saurfnyk.Hún sagði yfirmanni sínum frá bréfinu og hann
hringdi samstundis á lögregluna.
Maðurinn var handtekin og er hann ákærður fyrir sóðalega árás
á Bandaríska dómskerfið.
Lögreglan segir þó ekki en ljóst frá hverjum kúkurinn er kominn.
Verið er að rannsaka hvort hann komi frá manni eða dýri
þetta er tekið af www.frostaskjol.is