Formáli: Þessi saga hefur verið í býgerð í mörg ár. En þar sem allir heimildarmenn höfundar eru kindur þá hefur tekið langann tíma að þýða
þeirra mál yfir á íslensku. Ég vil þakka þýðandanum sem lést í gær af ofjörmun innilega fyrir öll þessi ár sem þú tókst þér í þessa bók.
Ég vil einnig tileinka öllum heimildarkindum mínum þessa bók þó þeir eigi aldrei eftir að geta lesið hana.

Sagan hefst fyrir 30 árum á búgarði í norður Eyjafjallasýslu. Þar sem við kindurnar þurftum að lifa við lágmarksþægindi í hrörlegu fjárhúsi í útjaðri eignarinnar
Við fengum lítið sem ekkert að borða og eigandi okkar kúgaði okkur með kynferðislegri og andlegri misþyrmingu á hverjum degi.
Við vorum seldar of keyptar étnar og okkur nauðgað eins og fólk fengi borgað fyrir það. Þegar við reyndum að strjúka frá þrælahöldurum okkar þá vorum við oftast fundnar
af hundum bæjarins og beið okkar þá enn þyngri refsing. Móðir mín hún Ljómalind sagði oft við mig Bílda mín áður fyrr voru tímarnir betri, þá fengum við
frelsi gátum hlaupið uppá fjöllum eins og okkur lysti, enn svo komu þeir til sögunnar. Móðir mín sagði alltaf bara “þeir” enn ekki húsbóndarnir eða þrælahaldararnir,
enda forystukind í húð og hár og fannst sárt að horfa uppá börnin sín og hjörðina sína fara svo illa í nútíma mannanna. Svo einn daginn var ég rifin útúr fjárhúsinu á hornunum
og húsbóndi minn var að tala við mann, fremur ófrýnilegann rauðhærður enn hárið aðeins farið að grána og með skallablett á hausnum,
hann hafði stórt nef sem tóbakið lak útúr og aðeins eitt auga.
Svo kom sá ljóti og tók mig á hornunum og henti mér uppá pallinn á bílnum sínum. Svo keyrði hann í burt frá heimili mínu og öllu sem ég þekkti, það eins sem ég man er að ég horfði í skelfd augu móður minnar er við keyrðum á brott

Komum við eftir langa keyrslu til Borgar óttans Reykjavíkur og þá vissi ég að Borg óttans er nafn með rentu. Stórar byggingar sem gnæfðu við himininn og bílar sem keyrðu hraðar enn vindurinn (ég átti auðvitað heima í fjárhúsi svo ég vissi lítið um vindinn)
Loksins staðnæmdist hann fyrir utan byggingu sem ég heyrði að héti “Gold wooler” Svo var mér hrint inní herbergi þar sem fullt af kindum lágu á gólfinu
grindhoraðar og með hvítt duft á trýninu. Ullin þeirra var samt gullin og fögur og voru þetta efalaust hinar fegurstu gimbrar ef ekki hefði verið fyrir sorgina í augum þeirra.
Ég gekk innar í herbergið ráðavillt og vissi ekki hvað gengi á. Ég jarmaði til þeirra og sagði “Hæ ég er Bílda frá búgarði eitthverstaðar” Hvað í fjandanum er í gangi?
Þær horfðu bara þessum sorgaraugum á mig og þögðu seinna vissi ég að þær voru sorgmæddar yfir því að ein enn þyrfti að þola þessa niðurlægingu.
Ég settist bara niður og beið. Ég vissi ekki eftir hverju þó.. Ég bara sat þarna og beið.. Það byrjaði að rökkva úti og myrkrið lagðist yfir. Þá byrjaði ég að heyra tónlist og umgang fyrir utan herbergið
sumar kindurnar stóðu upp og fríkkuðu upp á útlitið aðrar byrjuðu að tárast. Í hverju hafði ég lent ? Hvaða martröð var þetta?

Ég vissi ekki hvað var í gangi enn þá labbaði ein kindin til mín með töflu og sagði “hérna vinan þetta verður ekki eins vont ef þú tekur þessa inn”
Ég kyngdi töflunni og eftir 10 mínútur byrjaði ég að finna fyrir vellíðun og doða í fótum.
Svo labbaði maður að mér og dró mig með sér inn í eitthvað herbergi, Þar lét hann mig taka aðra töflu og renndi niður buxnaklaufinni og girti niður um sig buxurnar.
Þá fann ég þennann nístandi sársauka og reyndi að brjótast um þá sló maðurinn mig og hélt áfram að hjakkast á mér eins og ég væri bara dýna!
Þá komst ég að því að þetta var nauðgun og þetta mátti ekki viðgangast í heiminum.

Ég var þarna í 6 mánuði í viðbót og þá leit ég út eins og hinar kindurnar sem voru þarna, of mikil eiturlyfjanotkun vannæring og sorg höfðu sett svip á mig sem var ekki hægt að breyta.
Eitt kvöld kom svo lögreglar og handtók feita gaurinn sem átti staðinn og við vorum sendar í meðferð á Voga. Enn martröð minni var ekki lokið.
Ég var ólétt.
lol