Svona er leikurinn:
Þú kveikir á iPod-num þínum/MP3-spilaranum þínum/opnar tónlistarforrit í tölvunni og setur á “shuffle”.
Svo skrifarður niður fyrstu 40 lögin sem koma, í sömu röð og þau koma.
Síðan svararðu spurningunum sem eru hér fyrir neðan og deilir svörunum með okkur.
Spurningarnar eru svona:
1. Hvort lagið finnst þér vera betra, #1 eða #40?
2. Hefurðu eitthvern tíman verið með #12 á repeat lengur en 30 mín.?
3. Hvaða plötu/disk er #26 upphaflega á?
4. Hvað finnst þér um hljómsveitina/tónlistamanninn/konuna sem samdi #15?
5. Er #19 eitt af þínum uppáhaldslögum?
6. Hvað minnir #38 þig á?
7. Hvort er #20 með betri texta eða lag?
8. Finnst eitthverjum af vinum þínum #3 vera gott?
9. Er #33 úr bíómynd?
10. Er #18 ofspilað í útvarpinu?
11. Hvað minnir #21 þig á?
12. Hvort lagið finnst þér betra, #5 eða #22?
13. Frá haða plötu/disk er #17 upphaflega á?
14. Hvenær heyrðirðu fyrst #39?
15. Hvenær heyrðirðu fyrst #7?
16. Hvernig lag er #8?
17. Finnast eitthverjum vinum þínum #14 vera gott?
18. Hvað minnir #4 þig á?
19. Hefurðu eitthvern tíman verið með #11 í botni á græjunum þínum?
20. Hvernig lag er #37?
21. Kanntu #13 á eitthvað hljóðfæri?
22. Hver er uppáhalds línan þín úr #30?
23. Hver er uppáhalds línan þín úr #23?
24. Myndirðu mæla með #24?
25. Er #2 gott lag til að dansa við?
26. Hefurðu eitthvern tíman heyrt #16 í útvarpinu?
27. Hvort er #32 frekar “náttlag” eða “dagslag”?
28. Hefur lag #36 eitthverja sérsta þýðingu fyrir þig?
29. Finnast eitthverjum af vinum þínum #31 vera gott?
30. Hvort er #25 hratt eða hægt lag?
31. Hvort er #35 ánægjulegt lag eða sjálfsvorkunarlag(eða með eitthverjum leiðindum í)?
32. Hver er uppáhaldstextalínan þín úr #9?
33. Hvort finnst þér betra að hlusta á #34 með vinum eða bara ein/n?
34. Hvar heyrðirðu fyrst #27
35. Nefndu 3 önnur lög eftir hljómsveitina/tónlistarmanninn/konuna sem gerði #29?
36. Kanntu textann við #6?
37. Hvort er lagið betra eða textinn í #28?
38. Hvaða plötu/disk er #10 upphaflega á?
Mín lög komu í þessari röð:
1. The Clash - Rock The Casbah
2. Rolling Stones - Start Me Up
3. Sex Pistols - Holidays In The Sun
4. Jeff Buckley - Hallelujah
5. Johnny Cash - Cocaine Blues
6. Joan Jett & The Blackhearts - I Love Rock And Roll
7. Utangarðsmenn - 13-16
8. KISS - Black Diamond
9. Alice Cooper - Feed My Frankenstein
10. GCD - Sumarið Er Tíminn
11. Stuðmenn - Ég Vild' Ég Væri
12. Dr. Gunni - Prumpufólkið
13. D.H.T. - Listen To Your Heart
14. Europe - The Final Countdown
15. Billy Idol - Mony, Mony
16. Eddie Meduza - Volvo 142
17. Iron Maiden - The Number Of The Beast
18. Mötley Crüe - Kickstart My Heart
19. Eric Clapton - Tears In Heaven
20. UFO - Lights Out
21. Oasis - Hey Now!
22. Billy Idol - Super Overdrive
23. Bubbi - Trúir Þú Á Engla
24. Mötley Crüe - Generation Swine
25. Robbie Williams - Ghosts
26. Mötley Crüe - God Bless The Children Of The Beast
27. KISS - Shout It Out Loud
28. Bubbi - Grafir og Bein
29. Utangarðsmenn - I Don't Wanna Girl Like You
30. Bubbi - Stál og Hnífur
31. Mötley Crüe - Smokin' In The Boys Room
32. Mötley Crüe - Toast Of The Town
33. Oasis - Roll With It
34. Bubbi - Það Þarf Að Mynd'ana
35. U2 - Vertigo
36. Iron Maiden - 2 Minutes To Midnight
37. Mötley Crüe - Looks That Kill
38. Bubbi - Er Nauðsynlegt Að Skjóta Þá
39. Á Móti Sól - Fiðrildi
40. Mötley Crüe - Wild Side
Og svörin við spurningunum voru svona hjá mér:
1. Hvort lagið finnst þér vera betra, #1 eða #40?
#40
2. Hefurðu eitthvern tíman verið með #12 á repeat lengur en 30 mín.?
Er ekki viss, en grunar það samt
3. Hvaða plötu/disk er #26 upphaflega á?
Shout At The Devil
4. Hvað finnst þér um hljómsveitina/tónlistamanninn/konuna sem samdi #15?
Snillingur!
5. Er #19 eitt af þínum uppáhaldslögum?
Nálægt því allaveganna
6. Hvað minnir #38 þig á?
Hvali!
7. Hvort er #20 með betri texta eða lag?
Lagið betra
8. Finnst eitthverjum af vinum þínum #3 vera gott?
Örugglega, er samt ekki viss
9. Er #33 úr bíómynd?
Ekki svo ég viti en það getur vel verið
10. Er #18 ofspilað í útvarpinu?
Hef aldrei einu sinni heyrt það í útvarpinu
11. Hvað minnir #21 þig á?
Ekkert, eða ég mundi allaveganna ekki eftir neinu núna
12. Hvort lagið finnst þér betra, #5 eða #22?
#5
13. Frá haða plötu/disk er #17 upphaflega á?
The Number Of The Beast
14. Hvenær heyrðirðu fyrst #39?
Fyrir nokkrum árum
15. Hvenær heyrðirðu fyrst #7?
Fyrir nokkrum árum
16. Hvernig lag er #8?
Rokk
17. Finnast eitthverjum vinum þínum #14 vera gott?
Já, hverjum finnst Final Countdown ekki vera gott?
18. Hvað minnir #4 þig á?
Kirkju
19. Hefurðu eitthvern tíman verið með #11 í botni á græjunum þínum?
Nei!
20. Hvernig lag er #37?
Rokk
21. Kanntu #13 á eitthvað hljóðfæri?
Nei
22. Hver er uppáhalds línan þín úr #30?
Hörund þitt eins og silki, andlitið eins og postulín
23. Hver er uppáhalds línan þín úr #23?
Það er garður við götuna þar sem ég bý, með gömlu fólki í stað blóma.
24. Myndirðu mæla með #24?
JÁ!
25. Er #2 gott lag til að dansa við?
Ég dansa ekki við lög, en það er allt hægt
26. Hefurðu eitthvern tíman heyrt #16 í útvarpinu?
Nei
27. Hvort er #32 frekar “náttlag” eða “dagslag”?
Dagslag
28. Hefur lag #36 eitthverja sérstaka þýðingu fyrir þig?
Nei
29. Finnast eitthverjum af vinum þínum #31 vera gott?
Veit það ekki, fáir í mínum vinahópi sem fýla Mötley
30. Hvort er #25 hratt eða hægt lag?
Medium
31. Hvort er #35 ánægjulegt lag eða sjálfsvorkunarlag(eða með eitthverjum leiðindum í)?
Nokkuð ánægjulegt bara
32. Hver er uppáhaldstextalínan þín úr #9?
Well, I ain't evil, I'm just good lookin
33. Hvort finnst þér betra að hlusta á #34 með vinum eða bara ein/n?
Bara bæði betra
34. Hvar heyrðirðu fyrst #27
Heima, held ég
35. Nefndu 3 önnur lög eftir hljómsveitina/tónlistarmanninn/konuna sem gerði #29?
Hiroshima, Laus og Liðugur(Sigurður var sjómaður), Ha-ha-ha (rækju-reggae)
36. Kanntu textann við #6?
Meiri partinn allavegann
37. Hvort er lagið betra eða textinn í #28?
Textinn
38. Hvaða plötu/disk er #10 upphaflega á?
Svefnvana
Enjoy!