Ég er að drepast úr leiðindum hérna við að gera glósur fyrir málfræðiprófið í skólanum mínum á morgun… ættla bara að láta glósurnar flakka hérna,getur gagnast einhverjum öðrum :Ð
- - - - -
Persóna-1 persóna(ég/við)-2 persóna(þú/þið-3 persóna(Hann/hún/það/þau.)
Tala-Eintala-fleirtala
Tíð-Nútít-Þátíð
Háttur-
Framsöguháttur:Bein framsögn,verið að segja eitthvað skírt.t.d.: ég les…
Viðtengingarháttur:táknar eitthvað mögulegt,bæn,ósk.t.d.: ég þyrfti að…
Boðháttur:Bein skipun.t.d.:þrífðu borðið…
Nafnháttur:Heiti einhvers,hjálparorðið að.t.d.:svona er að lesa…
Lo nt:endar á andi,stendur með annari sögn.t.d.:hún var sofandi
Lo þt:myndast með hjálparsögninni hefur eða var.t.d.:hann hefur séð það
Kyn-kk/kvk/hk
Fall-nefnifall-þolfall-þágufall-eignarfall/nf-þf-þgf-ef
Bein ræða:þegar eitthvað er haft orðrétt eftir einhverjum
Óbein ræða:þegar einhver segir frá einhverju sem einhver annar sagði.
Myndir:
Germynd:þegar einhver gerir eitthvað,hann kyssti hana.
Miðmynd:Er búin til með því að bæta við st við germyndina,þau kysstust
Þolmynd:þegar einhver lendir í einhverju,hann datt í stiganum
Beyging:
Sterk beyging:ef orðið endar á samhljóða einhverstaðar í fallgreiningunni.
Veik beyging:ef orðið endar alltaf á sérhljóða í fallgreiningunni.
Lýsingarorð:
Hliðstæð Lo:Standa með orðinu fyrir framan/aftan,ef það er í sama falli,tölu og kyni.
Sérstæð Lo: standa ein og sér,standa ekki með öðrum fallorðum.
Hálfhliðstæð Lo:stendur í ef,et,nt,hk,lýsir orði í þgf.
Töluorð:
Frumtölur:(einn,thveit,þrír,fjórir…)
Raðtölur:(fyrsti,annar,þriðji,fjórði…)
(lo:Lýsungarorð)
(allavega 99% þessara upplýsinga eru réttar)
heimildir: Gullvör 2-Málfræði fyrir 9.bekk grunnskóla