Jáá. Þetta áhugamál hefur verið ansi skemmtilegt – með hæðum og lægðum.
Ég hef ósjaldan hengið inná hugi.is/sorp í marga klukktíma.
Ég kynntist sorpinu í gegnum hinum fyrrverandi sorpara Dagný/sky, eða, ég veit ekki hvort hún er hætt, eða bara svona helvíti óvirk.
Allaveganna, þá hef ég hlegið og grátið hérna inná, eignast svo marga vini, að ég get ekki talið þá á öllum líkamanum, s.s, fleiri en 21 ;o (fyrir ykkur sem skilja ekki þá er ég strákur..)
Og allir þessir eru frábærir, og eflaust góðir og mjög traustir vinir.
Ég hef verið á sorpinu í næstum ár núna. Byrjaði að kíkja inná í lok ágúst. Og fór svo að tala við Dagný í kork sem ég sá í Heitum Umræðum, þegar sorpið var enn þar.
Og þannig fór ég að kíkja inná daglega.
Svo oftar en daglega.
Svo að hanga þar.
Svo.. tja.. ég fékk'ða. Nei glens, ha ha. Ég er svo fyndinn, finnst ykkur ekki? :')
En já, ég smellti póst til Mizzeeeeeeh/Worldwide/Leifur/ellismellurinn og bað hann um að skella mér á sorparalistann!
Hann jánkaði mér nú um þaað.
Á ég að leyfa ykkur að sjá fyrsta korkinn minn á /sorp? *Fliss* Ókei. Hérna:
Bæðevei, það er eins gott ykkur líki korkurinn, því það tók óóóratíma að leita að þessu!
Haha, ég nenni ekki að finna þetta, því miður. En fyrir ykkur áhugasömu þá hét hann: kex!
Have fun, bwahahah. NEI HEYRÐU, ÉG FANN KVIKINDINÐ :D
HERE: http://hugi.is/sorp/threads.php?page=view&contentId=2649902
Ojæja, ég er að tala um sorp. Ú, ég man þegar Leifur bað mig um að taka fréttir! Vá hvað það var GAMAN :D Ég hermdi eftir sky og MadClaw, frekar mikið, híhí. En já, svo varð ég aukafréttaritari, og trúði mér, ég er ekki að ljúga! TSNG(The Sorp News Group) komu Á HVERJUM DEGI :O Ótrúlegt! Og ég hjálpaði til *Proud* En núna.. uhh, það komu 3 fréttatímar í júlí! Jei.. ehe!
Svo varð ég aðalfréttaritari, og skrifaði einhverntímann 4 eða 5 fréttir í röð held ég. Mér fannst það magnað.
Svo hætti fólk að skoða.
S.s það hætti líka að kommenta.
Það var orðið leiðilegt, og erfitt að koma með eitthvað nýtt.
Andvarp.
Ojæja, við skulum vona að þetta rífi sig upp einhverntímann í framtíðinni, prófiði að lesa gamlar fréttir, ekkert endilega eftir mig, heldur Sky, MadClaw, Supernanny, Vansa og fleiri frábæra fréttamenn! Ég TVÖFALTmana ykkur! Já, þið heyrðuð rétt. Ég TVÖFALT mana ykkur.
Jæja, ég er búinn að fá útrás, sorpið var og er svo æðislegur staður. Reyndar hefur það átt sína slæmu tíma. En reyndar líka mikið fleiri góða tíma!
Sorpið er einn af þeim frábærustu stöðum hugi.is, ásamt /heimilið, guð, ég elska þann stað ;>
Heyrðu, ég held þetta sé komið nóg, ég veit ekki um neitt meira. Fínastasta grein right?
Jæja, ég ert hættur á sorpinu. Eða, langt hlé takk fyrir.
Takk fyrir frábært tæpt ár.
Kveðja, Jón Árni.
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið