Okkur Hákon(kmobo) leiddist á msn.. þannig að við ákváðum að skrifa sögu saman :D..
hérna er hún :D

Einu sinni var kartaflan Jonni úti að jogga.
Þá kom alltí einu lítill snáði aftan að honum og sagði:
“ertu í alvörunni kartafla eða bara maður sem ert í hryllilega ljótum búning?”
þá sagði Jonni “núna er ég í fílu því þú ert vondur tússpenni”
Þá sagði litli snáðinn:
“ég á lítinn tússpenna heima, en mamma stal honum”
Þá hætti Jonni skyndilega að jogga og fór að hugsa um sína mömmu, mamma hans var illgjörn kona sem gerði ekkert nema éta skinku daginn út og inn.
svo kom feitur maður að Jonna og borðaði hugsanir hans svo að Jonni áhvað að fara að fá sér lítinn bita að snæða.
Hann fór á stað sem hét “Karteflur, okkar stíll” og þar fékk hann sér franskar.
þá, honum til mikillar furðu, byrjaði ein franskan að tala við hann: “Jonni? ert þetta þú?”
Jonni svaraði undrandi “mamma?”, “mamma hvað ertu að gera þarna”, “var ég ekki búin að banna þér að fara inn bakdyrameginn?”.
“Ég var bara gá hvað þú værir að gera. en svo kom þessi spik feiti maður og setti mig í djúpsteikingarpott, svo núna er ég steikt…”
Jonni missti hreinlega andlitið en náði svo að púsla því aftur saman, hann fór í afgreiðsluna og bað um feita yfirmanninn.
“heyrðu, ert þú feiti maðurinn?”
konan í afgreiðsluni sló hann svo að núna missti hann munninn og gat ekki talað við feita manninn sem sat þarna og var að éta vin hans Jonna.
Jonni tók í flýti hníf og skar út munn á andlitinu á sér og kallaði aftur: “hey.. ert þú feiti forstjórinn Kiddi?”
Maðurinn leit köldu augnaráði á Jonna og svaraði ofurhægt og kuldalega:
“já…” og bætti svo við “urrrrr!”
“ég ætla að kvarta undan lætum i frönskunum sem ég var að borða. maður fær engann frið!” sagði Jonni.
“ég tek ekki við kvörtunum” sagði Kiddi og hélt áfram að að borða vini Jonna.
“en?… en en en???” sagði Jonni
“þegiðu litla karteflan þín” sagði Kiddi þá.
þá fór Jonni útí horn og byrjaði að grenja.
Kiddi kallaði á eftir honum “engin mamma til að grenja í núna ha?”
Jonni stóð snögt upp, saug fast uppí nefið og svaraði svo með miklu sjálfstrausti: “ég át hana, ég át mömmu mína”
Kiddi gapti á eftir Jonna þegar hann labbaði stoltur út.
Úti á götu hitti Jonni eina vin sinn sem Kiddi var ekki búinn að éta.
það var Peli, hoppandi húfan….
“bliiiiiiiiiiiiiiisarrrrr Peli!!!!”
“heyjjjjjj, hva sejjirrru Jonni?” sagði Peli.
þá sparkaði Peli í Jonna og hljóp á ljósastaur.
Jonni varð fúll út í Pela, en var sammt fúlari út í Kidda, honum datt dágott ráðabrugg í hug.
hann ætlaði að éta mömmu hans Kidda, því að Kiddi var vondur kall sem átti ekki mömmu.
Þannig að það sem Jonni þurfti að gera var að redda mömmu handa Kidda og láta hann svo éta hana, spurningin var bara….. hvernig?
Jonni áhvað fara uppí mömmu bílið. þar voru ræktaðar margar mömmur. hann áhvað að kaupa eina mömmu handa Kidda.
Nei…. hann ákvað að stela einni.. einni nóu góðri, einni…. sem var ekki til sölu, AÐAL MÖMMUNNI! Þá yrði Kiddi kærður fyrir mömmu-þjófnað.. nú var bara málið, hvar ætli hann finni búning af Kidda…. svona til að mamman mundi ekki þekkja hann.
Hann vissi ekki hvernig hann ætti að finna búning af Kidda. en ein af röddunum æi hausnum á honum sagði “dreptu Kidda, taktu allt úr honum og notaðu hann síðan sem búning”.
Jonna fannst það sniðug hugmynd svo að hann tók lítið skrúfjárn og ætlaði að lemja Kidda í hausinn með því.
En ef eitthver myndi sjá hann flá Kidda?
hann ákvað að fara afsíðis og ræða við Kidda í einrúmi.
Hann fór til Kidda með lítið vasaljós til að yfirheyra hann.
Jonni spurði síðan “hvað gerirðu við mömmur?”
Kiddi freakaði out og sagðist ekkert vita, Jonni vissi annað.
“ég veit allveg að þú veist að ég veit að þú veist hvað þú gerir við mömmur!!!”
þá var Kiddi orðinn hræddur.
“aaaa…. ég veit ekkert hvað þú ert að tala um Jonni” sagði Kiddi og reyndi að halda kúlinu en svitnaði stöðugt meir og meir.
“Leiknum er búið Kiddi, það lítur út fyrir að ég þurfi að flá þig” sagði Jonni djúpraddaður
Kiddi kyngdi í gríð og erg.
þá sagði Jonni “AHA!!!! sko! ég vissi að þú myndir klúðra þessu!!!!”
Kiddi var núna orðinn einn stór svitapollur og sagði “en! ég á bara eina krónu!!!!”
“haaaaaaaa?” sagði Jonni… “ég veit ekkert hvað þú ert að tala um”
“jújú… ég veit að þú veist það!” sagði Kiddi og var núna orðinn pirraður.
“Kiddi minn ég er ekki að fara ”black-maila“ þig.. eina sem ég vill vira er, hvað þú gerðir við mömmurnar?”
“jaaaa…. ég hérna… umm….” kiddi hugsaði sig um í smá tíma og sagði loks “ég… ég bít þær og svo… svo nota ég hárin úr nefunum á þeim í litla kodda fyrir dúkkurnar mínar”
Jonni var frosinn, honum brá svo.
“k…..ko……KODDA?!?!?!” stamaði Jonni
“já” sagði Kiddi
Jonni stóð þarna einsog lítill kettlingur og vildi fá að vita meira um dúkkurnar.
“bíddu hvernig dúkkur eru þetta? VooDoo? Postulín?” sagði Jonni og hoppaði kringum Kidda af spenningi.
Jonni hoppaði næstum á tærnar á Kidda af spenningi sem byrjaði svo að segja honum frá þeim. “þetta eru svona kinda dúkkur sem sofa mikið”
“eru þær lifandi?” spurði Jonni undrandi
“stundum, já” sagði Kiddi.
“stundum ýmindaði ég mér líka að litlu hlaup karlarnir mínir væru lifandi. en svo hætti það, því ég át þá óvart þegar ég var sofandi.” sagði Jonni
“eða ég át þá ekki… mamma sagðist hafa séð þá hlaupa uppí mig þegar ég var sofandi” lagfærði Jonni
“sérstakt” sagði Kiddi
þá byrjaði Jonni alltíeinu að öskra.
“ÁI!!!!!!”
Kiddi hoppaði upp af ánægju og slapp útum glugann sem var 2 cm á breidd.
“Þetta…..v…vor…u þá voo…..doo” sagði Jonni andstuttur
Jonni stóð upp og ætlaði þá að fara að finna mömmu fyrst að þetta plan virkaði ekki.
Hann joggaði og joggaði en það leit helst út fyrir að hann væri á hlaupabretti.
þá reyndi hann að hlaupa en hann datt bara afturfyrir sig. “ahh… djöfullinn… ég gleimdi að fara í hlaupaskónna.”
hann setti hlaupaskónna á og þá hljóp hann mjög hratt.
Hann hljóp og hljóp.
en svo náði hann uppá mömmu bílið næsta morgun og fann stóra og feita mömmu sem var hættulegasta mamman þarna. henni var haldið í litlu búri.
Þessi mamma var kölluð “Mother Fucker” en Jonni hafði engann áhuga á að vita afhverju
hann átti rétt svo nógann pening fyrir þessarri mömmu og hann keypti hana.
Honum var varað við því að þessi mamma væri búin að éta marga menn áður. svo að hann þyrfti að passa sig á því….
Jonni hló bara og sagði að þetta væri gjöf handa vini sínum, mömmuþjálfararnir urðu skelfingu lostnir og vildu engannvegin verða vinir Jonna.
Jonni fékk bækling með sona aðal skipunum fyrir mömmuna.
t.d. “borðaðu þennann” og þá borðaði mammann þann sem hann var að benda á… en í staðin fyrir það borðaði hún alla sem hún sá og gleipti Jonna.
núna var Jonni í maganum á mömmunni… honum fannst þetta bara kósí, já, þetta var notarlegt.
hann vaknaði skyndilega við hátt vélarhljóð. hann hafði verið sofandi í laaangann tíma. sem betur fer var hann með laxerolíu í vasanum.
Laxerolían hans hafði lekið í maga mömmunar og nú var að ofan í klósetti á eitthverju farfuglaheimili.
Jonni var sem betur fer með gasgrínu í vasanum og fór framm.
Hann var virkilega hræddur við að smitast af öllum fugunum þarna… smitast af fuglaflensu.
Jonni hljóp út en rakst á kalkún á leið sinni út.
Kalkúnninn hnerraði hryllilegu hnerri á Jonna, þegar Jonni leit upp á hann vissi hann það, hann var smitaður.
hann reyndi að flíja kalkúninn sem var byrjaður að helta hann…
kalkúnninn beit hann í magann og stal naflanum hans.
svo komst hann uppá spítala og komst að því að hann var með fuglaflensu og ætti ekki mikið eftir.
eftir 2 tíma dó Jonni. en 6 mínútum áður frétti hann að Kiddi væri dáinn.
hann dó ánægður.

-endir

höfundar: Birta & Hkon