Einu sinni voru Tveir fáranlegir gaurar sem hétu Siggi Súrkál og Maggi súrkál.
Það er samt eitt sem er við þá. Þeir eru ruslafötur sem vilja fá heimsyfirráð.
Skiptum upp til þeirra(fyrri ofan himnaríki).
Siggi var að skrifa áætlun um hvernig skal ná heimsyfirráðum. Maggi(heimskari ruslafatan). Ætlaði líka að skrifa það. En því að Siggi var farin að éta fór hann og skrifaði í sömu tölvu og sama skjalli. Maggi strokaði allt út sem Siggi var búin að skrifa.
Maggi var svaka ánægður með það að hafa skrifað fullt af línum um það sem maður ætti að gera í heimsyfirráðum. En svo kom Siggi fram og ætlaði að fara byrja.
Siggi: “HA??? Hvar eru þessar 699 blaðsíður sem ég er búin að skrifa???”
Maggi: “HaHaHa.. Ég var búin að skrifa 700 og ég var í minni en hálftíma að gera það.”
Siggi: “Ha? Skrifaðirðu á það sama og ég?”
Maggi: “Nei auðvita ekki, þetta var bara þarna við skjáinn svo ég strokaði þetta bull út og skrifaði upp á nýtt..Reyndar kópíaði ég og pestaði smá líka þetta sem var á skjáum. “
Siggi: “HA??? Ertu ekki að grínast?”
Maggi: “ Nei auðvita ekki”
Siggi:” NEIII!!!” Siggi leggst á gólfið og byrjar að öskra: NEII!!!
Nokkrum tímum síðar.
Maggi sést með rauðsökin augu og Siggi ný hættur að öskra.
Siggi hleypur að Magga og öskrar: “ Ég drep þig helvítis fáviti þinn”
Maggi dettur niður áður en hann kemur af honum útaf augun í honum er allveg ónýt.
Siggi hoppar upp á hann og fer að berja hann.
Maggi vaknar upp og setur lokið sitt ofan á hann og klemmir á honum lokið hans.
Svo heyrist undar legt hljóð og þeir hætta báðir.
Maggi með skrýtnari röddu: “Hvað er þetta Siggi bróðir”Leggst á öxl stórabróðir síns sem er samt bara 1 mín eldri.
En já höldum okkur af efninu.
Siggi verður líka hræddur og hleypur undir stól. Maggi dettur beind niður og lokið hans rennur í burtu. Maggi þorir ekki að fara og ná í það svo hann verður loka laus þangað til þetta hljóð hættir.
Hljóðir kemur alltaf nær og nær.
Maggi: “Siggi hvað er þetta?”
Siggi:”Hvernig á ég að vita það. Ég er alveg eins hræddur og þú”
Maggi: “Er það?”
Siggi:” Já auðvita, þetta hljóð gætti verið ruslabílinn”
Maggi: “NEI!!! Ekki ruslabílinn”
Siggi: “ Ég sagði að þetta gæti verið hann”
Maggi:” ó”
Þeir eru allveg að deyja úr hræðslu þangað til að hurðin hjá þeim opnast og þeir sjá hver þetta er.
Maggi öskrar:” Gay (nei fyrir gefið geir) . Nei úúps.. Geir frændi komin í heimsókn.”
Hleypur af honum og knúsar hann. Sigg labbar rólega af honum og tekur í hendinna og segir: Sæll vertu Hr. Súrkál.
Geir: “Vertu marg blessaður Siggi minn, langt síðan við höfum sést. “
Siggi:” Já sömuleiðis”
Geir: “ Ég frétti frá undurstaðnum(fyrir neðan helvíti). Að þið ætlið að ná heimsyfirráðum. Er það rétt?”
Siggi: “Já það er hárrétt”
Maggi undrandi:” En hvaða hljóð var þetta þá Siggi?”
Siggi:”a”
Geir tekur fram úr og segir: “ þetta var ég, Ruslafatan mín er orðin smá lúginn og hún er farin að ryðga svo þetta heyrist þegar ég er að koma og fara.
Maggi:” ó”
Geir: “ hvenær ætlið þið svo að fara leggja í hann?”
Siggi:” Við vorum bar að fara að leggja í hann áður en þú komst”
Geir: “ó best að drífa sig þá”
Siggi:” Já gerðu það”
Maggi: “úff hann er farin.”
Siggi: “Já yess hann er farin.”
Þeir fóru upp í litlu bílana sína fyrri ruslafötur og lögðu á stað til heimsinns.
Ferðin þeirra til jarðarinnar.
Þegar þeir voru ný lagðir á stað fóru þeir beind i gegnum himnaríki og verðir guðs voru að reyna ná þeim því guð vissi að það værri eitthvað íllt í efni.
Þeir komust óhultir þangað í gegn og réðust beind á stærstu borg í heimi( París sem var stærsta borg á þeim tíma).
Maggi: “Yess við erum komnir”
Siggi: “ Já það er rétt, En mundi bara nota leynivopnið i vanda, Notaðu augun og þegar þú sérð þau vera komin með rautt í augunum þá máttu fara á næsta mann”
Maggi:” okei”
Siggi” hitumst hér eftir 6 tíma”
Maggi: “okei”
Þeir leggja á stað.
Fylgjumst með velgengi Magga.
Maggi labbar að fyrst manninum sem hann sér og hugsar(þetta er ekki í neyð nota leynivopnið ekki núna).
3 Tímum seinna segir hann við sjálfan sig: “ Ég hef 3 tíma til stefnu og ég hef ekki komið neinum á mitt vald”
Lítum nú yfir til Sigga.
Hann telur þá sem hann er búin að dáleiða svo hann viti að hann er búin að dáleiða hálfaborgina. Dettum inn: 5 og hálf miljón og 5. Nú á þetta að vera komið og alls bara eftir 3 og hálfan tíma.. Besta að fara leita af Magga og gá hvernig honum gengur.
Hann fer að leita af Magga. Svo finnur hann, hann og spyr:” Hve marga ertu með?”
Maggi: “Engan”
Siggi” Ha?? Við höfum bara 6 tíma í hveri borg.
Maggi:” Jább”
Siggi: “ allt í lag, bíddu hér á meðan ég fer að dáleiða alla hina sem eru eftir.”
Hann nær því innan 6 tíma og þetta gengur allt eins og í draumi.
Þeir eru búnir og aðeins voru þeir í 6 daga með þetta. En þeir fatta ekki af litlari eyju á norður hluta hnattarins sem heitir: Ísland. Þeir láta sig hverfa þangað og byrja.
Siggi: “ allt í lag. Við byrjum á reykjavík, bara allt. En við hittumst í Vestmannaeyjum eftir 1 sólahring.”
Maggi:” allt í lag”
Þeir ná þessu eins og í draumi. Þeir ná yfir Vestmannaeyjum og allt. Þeir ætla að eigna sér ísland svo þeir hend öllum íbum íslands á þessa litlu eyju. Það gengur ekki allveg vel svo þeir henda bara þeim sem komast ekki fyrir í sjóin.. En þetta er ekki eins og sýnist. Þeir eigan einn bæ eftir sem nefnist Borgarnes. Þeir sáu hann alls ekki. Þeir fatta ekki að hann sé eftir fyrir en að Ein strákur sem heitir Viktor labbar af þeim og segir:”Hey af hverju er ekert fólk hérna?”
Maggi:” Hey á hann ekki að vera Dáleiddur og vera í Vestmannaeyjum?”
Siggi:” Jú, en við verðum þá bara að dáleiða hann”
Viktor:” Nei það getið þið ekki og lætur fullt af fólki ráðast á þá.”
Þeir Ná því ekki og allt fólkið nær að lifna við. Þeir náðu ekki heimsyfirráðum og allt mistókst.
Allt er gott sem endar vel.
Sagan er 1074 orð.