Saga þessi byrjar í litlu húsi í borg einni, en þar er Stjáni litli að undirbúa sig fyrir frábæran og ótrúlega hressandi svefn.
En eftir marga tíma af byltum og eintómum óþægindum fattaði hann eitt: Hann var búinn að gleyma hvernig átti að sofa!
Honum fannst þetta nú alveg ótrúlega furðulegt, vitandi það að hann svaf í gær. En nú voru góð ráð dýr, honum fannst nefnilega gott að sofa og hann verður að vera útúrsofinn því á morgun þarf hann að taka upp raunveruleikasjónvarpsþáttinn “Umskurður með dósaopnara, íklæddur lopapeysu og uppdópaður af englaryki”
Svo Stjáni tók sig til og lappaði til Jónu,vinkona hans sem var einnig lærimeistari hans í leynilegri reglu sem sá um útbýtingu tómatsósubréfa í öll McDonaldsútibú í heiminum (nema auðvitað Noregs).Hann bankaði upp hjá henni og spurði “Herru hvernig á ég aftur að sofa?”
Og hún svaraði með blíðum tón “Hvernig í fjandanum á ég að vita það? Mér gengur mjög vel að sofa! Helduru að mér sé ekki nákvæmlega sama hvort þú sofir eður ei? Jú mér er sko sama, því ég get örugglega fundið einhvern annan til að stýra kjarnaofninum á meðan Balli ferðast um heiminn og stelur fjögurhundruðþrátíuogníu pepsítöppum til að búa til blingbling fyrir kærustu gaursins sem hann þekkir eigilega ekki neitt.
Svo Stjáni var alveg geðveikt fúll og fór heim til sín, lagðist upp í rúm alveg dauðþreyttur og ætlaði bara að fara að sofa út af þessu drulli í þessari helvítis uglu.
En eftir marga tíma af byltum og eintómum óþægindum fattaði hann eitt: Hann var búinn að gleyma hvernig átti að sofa!
Honum fannst þetta nú alveg ótrúlega furðulegt, vitandi það að hann svaf í gær. En nú voru góð ráð dýr, honum fannst nefnilega gott að sofa og hann verður að vera útúrsofinn því á morgun þarf hann að taka upp raunveruleikasjónvarpsþáttinn ”Umskurður með dósaopnara, íklæddur lopapeysu og uppdópaður af englaryki“
Svo Stjáni tók sig til og lappaði til Jónu, vinkona hans sem var einnig lærimeistari hans í leynilegri reglu sem sá um útbýtingu tómatsósubréfa í öll McDonaldsútibú í heiminum (nema auðvitað Noregs). Hann bankaði upp hjá henni og spurði ”Herru hvernig á ég aftur að sofa?“
Og hún svaraði með blíðum tón ”Hvernig í fjandanum á ég að vita það? Mér gengur mjög vel að sofa! Helduru að mér sé ekki nákvæmlega sama hvort þú sofir eður ei? Jú mér er sko sama, því ég get örugglega fundið einhvern annan til að stýra kjarnaofninum á meðan Balli ferðast um heiminn og stelur fjögurhundruðþrátíuogníu pepsítöppum til að búa til blingbling fyrir kærustu gaursins sem hann þekkir eigilega ekki neitt.
Svo Stjáni var alveg geðveikt fúll og fór heim til sín, lagðist upp í rúm alveg dauðþreyttur og fór að sofa
THE END