Bleika ninjan, Part 1… Hver stal Afa?




Símon virtist vera bara ósköp venjulegur strákur, var með ljóst hár, blá augu og bara mjög kynþokkafullur unglingur. Hann var 16 ára gamall, og lék sér úti með krökkunum alveg eins og hver annar unglingur.

En hann var samt ekkert venjulegur strákur, hann var ninja, og var í ninju klíku sem bara nafnið, Klip chang chong, eða á íslensku litir eru fallegir, og það eru litirnir sem merkja okkur sem ninjur.

Símon var kallaður Bleika ninjan, hann var fyrst ekkert sáttur við það því honum fannst það frekar hommalegt, en svo lærði hann inn á litinn, lærð að vera vinur hans, lærði að lifa með honum.

Símon vaknar alltaf á hverjum morgni og gerir ninju æfingarnar sínar.
Hringspark, heljarstökk og önnur sérstök ninju trik, sem heita allt einhverjum fáránlegum kínverskum nöfnum, eða japönskum, er ekki viss, veit ekki muninn.

Hann æfir alltaf upp á svona hæð, þar sem það sést rosalega vel í sólina, þannig að ef að fólk sér hann, sjá þau bara svona skuggann af honum.

Hann kann mörg trikk, og er rosalega góður. Hann getur t.d tekið svona reiksprengju, þannig að reykurinn umvefur hann allan, svo þegar reykurinn er farinn þá er Símon horfinn. Kominn upp í eitthvað tré að á einhvern annan stað.

Afi Símons er líka ninja, og hann er besta ninja á íslandi. Hann ræður yfir öllum ninjum í klíkunni hans. Og það er afi hans sem segir alltaf eitthvað viturlegt, eins og t.d sjaldan fellur skeggið langt frá hökunni og því um líkt, alltaf með svona málshætti.

Hann labbar alltaf geðveigt hægt, og er rosalega gamall með staf. En síðan þegar hann er byrjaður að slást þá er hann lipur sem köttur.

Það var mánudagur þegar Símon vaknaði hress og kátur, hann hélt að þetta væri bara venjulegur mánudagur, en svo var ekki, þetta var óvenjulegur mánudagur.

Hann stóð á lappir, var nakinn, bara á tippinu. Hann gerði æfingar inn í herberginu nakinn. Tók hringspark og aðrar kúngstir. Tippið á honum sveiblaðist út um allt.

Hann fór svo í sturtu, klæddi sig og fékk sér seríos. Fór síðan upp á hæðina sem hann æfði sig alltaf, tók þar nokkur trikk. Hann var að æfa fling chang chu chu chu, sem þíðir á íslensku, tvöfallt heljarstökk og hringspark í leiðinni. Þetta var svolítið erfitt trikk, en Símon náði því alltaf.

Klukkan var 8 þegar hann var búinn, þá klukkan 8 um morguninn. Skólinn byrjaði ekki fyrr en kl 10 þennan morgunn, svo hann ákvað að fara til Afa síns, sem var bara að chilla heima hjá sér, örugglega að drekka jurta te eða einhvern annan viðbjóð sem þessar ninjur eru alltaf að drekka.


En þegar Símon var á leiðinni heim til afa síns, sá hann svarta limósínu, honum fannst hún drungaleg, svo hann ákvað að hlaupa heim til Afa síns.

Þegar hann var kominn heim til Afa gamla, sá hann sér til mikillar skelfingar að afi hans var ekki heima, og ekki nóg með það var allt í drasli, rúmið hans brotið, samurai sverðin hans ekki lengur á hillunum, og Afi hans var hvergi að sjá.

Svarta limósínan hugsaði Símon, hann hlítur að hafa verið rænt, og mennirnir í svörtu limmósínunni eru ræningarnir.

Símon hljóp út, stökk yfir girðinguna og tók chi cho fling klang klong, sem þíðir heljarstökk og hringspark í leiðinni.

Hann lenti, og hljóp eins hratt og hann gat, hann var búinn að læra að hlaupa eins og blettatígull, og gat Símon því alveg hlupið upp í 60 – 70 km hraða.

En hvergi sá hann limmósínuna, og vissi hann að hann mundi aldrei ná henni.

Svo hann ákvað því að snúa aftur heim, kannski er eitthvað þar sem mun ljóstra upp hver stal Afa Símonar.








Hver stal Afa Símonar, mun hann komast að því, er eitthvað heim hjá Afa hans sem munn leiða Símon að þjófunum, kannski einhver dagbók eða eitthvað. Þetta fáið þið að vita í næsta parti af BLEIKU NINJUNNI.