Starfsleyfi
SORPA er starfsleyfisskylt fyrirtæki. Starfsleyfisskylda fyrirtækja byggir á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir með síðari breytingum og lögum nr. 93/1995 um matvæli með síðari breytingum og reglugerðum settum samkvæmt ofanskráðum lögum. Starfsleyfi nær til staðsetningar, eðli og umsvifa starfseminnar.
Starfsleyfi fyrir móttöku og flokkunarstöðina í Gufunesi og urðunarstaðinn í Álfsnesi veitir:
Umhverfisstofnun og eftirlit með starfseminni hefur Umhverfis- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur.
Starfsleyfi og eftirlit með endurvinnustöðvum SORPU veita:
Í Reykjavík: Umhverfis- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur.
Í Kópavogi og Garðabæ: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
Í Mosfellsbæ: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis.
Heimildir þessar fékk ég inná www.sorpa.is