Einu sinni var ungur strákur sem átti sér þann draum að fá að spila fótbolta. Hann var 16 ára og 105 daga gamall. Hann æfði með liði á raufarhöfn og var langbestur þar, en það var of langt að fara til að æfa með öðru liði. Ákvað hann þá að fara á hreppsskrifstofuna og biðja Friðfinnu sem var Gjaldkeri, bókari, ritari og tölvusnillingurinn á staðnum að e-meila sig suður þar sem hann…fékk samning hjá KR ! Þar byrjaði hann að blómstra og var uppgötvaður af útsendurum frá stórliði Magna á Grenivík, þar spilaði hann í Evrópukeppni við góðan orðstíl…eftir 2 ár vildi hann breyta til og gerðist bóndi en gerðist líka þjálfari Hamars í Hveragerði þar sem hann var einnig með ferðaþjónustu fyrir uppgjafa fótboltamenn, en eftir 2 ár vildi hann breyta um lífstíl og framdi sjálfsmorð! En það tókst ekki betur en svo að þegar hann vaknaði upp á héraðssjúkrahúsi Egilstaða talaði hann eingöngu ítölsku og hélt því fram að hann héti Zola. Þannig að hann fór til Súðavíkur og stofnaði badminton félag og gekk það mjög vel þangað til hann lenti fyrir bíl sem eyðilagði fyrir honum glæstar vonir um að sigra í þeirri íþrótt. Þannig að hann fetaði í fótspor svo margra uppgjafa íþróttamanna og flutti í Vesturbæinn og þar gerðis hann þjálfari hjá 7. flokki kvenna KR við góðan orðstír og byrjaði að byggja upp sterka kvennaknattspyrnu, hann náði 14 sæti á fyrsta móti sínu sem þótti ekki viðunandi árangur og því var hann rekinn. Nú var bara eitt til ráða og hann gerðist skákhetja og pylsusali í Landmannalaugum. Hann þótti afburða taflmaður og pylsureksturinn gekk bara bærilega, hann hafði alveg helling upp úr krafsinu af þýsku ferðamönnunum og þá sérstaklega kvenfólkinu, því kvennamaður var hann mikill og eitt sinn komu tvær Þýskar snótur og spurðu hann hvort að hann vildi senda þeim jólakort næstu jól en þá sagði hann: “ég skal frekar koma til ykkar sem jólasveinn”. Og þar hófst enn eitt ævintírið hjá þessum snjalla uppgjafa fótboltamanni því þegar hann var í flugi á leið til Þýskalands hrapaði vélinn og hann réðst inn í flugstjórnarklefann og tók einu fallhlífina sem til var og stökk út úr neyðarútganginn og svo vel vildi til að hann lenti á skemmtiferðarskipi með eintómar fegurðardrottningar um borð og en ekki fannst honum það skemmtilegt þar sem hann er hommi og útfrá því ákvað hann að fara í sexchange og heitir í dag Grýla og elskar hann Leppalúða sinn. Eignuðust þau saman 13 sveina og ákvað hann Grýla þá að stofna knattspyrnulið sem hann skírði Spríkill. Og var liðið skráð í alþjóðlega knattspyrnukeppni lukkudýra sem haldin var í brunagaddi á Norðurpólnum. Í miðjum brunagaddinum fékk hann brennandi áhuga á flugdrekasmíði sem hann stundaði næstu misseri við góðan orðstír en einn daginn flæktist hann í loftbelg sem var á ferð um Norðurpólinn sem flutti hann alla leið til Kína. Þar fékk hann vinnu við að skeina kindum en honum leiddist sú vinna svo að hann fór að tyggja tyggjó. En þá uppgötvaði hann maður frá tyggjófyrirtækinu sem lét hann auglýsa fyrir fyrirtækið með því að halda á lofti. Honum fannst það ekki vera mikil framtíð í því og fór að vinna sem skúringarkelling í iðnskólanum í Peking. En þegar hann komst að því að bend over væri ekki pekingst orð yfir skúrara, fannst honum nóg komið og flúði til Kúbu og gerðist þá stórreykingarmaður á Havana vindlum og einnig fór hann í glæpaklíku á Kúbu og Giftist Fidel Castro, og síðar stofnuðu þeir virtasta gaybar sem stofnaður hefur verið í sögu kúbu og hann hét Gay-bar og voru þar menn á borð við Pál Óskar , skjöld, cristiano ronaldo, felix bergsson, fredrik ljungberg og vakti þessi klúbbur heimsathygli því að þar var George Michael handtekinn við að sökka feitt. En viti menn þá kom Bin laden og Halim Al og vildu vera með en þá var honum nóg boðið svo hann tók næstu vél til Raufarhafnar og gerðist myndlistarmaður í galleríinu á Kópaskeri, sem er nágrannasveitarfélag Raufarhafnar og erki óvinir hans og svo skeði það að ákvað að flytjast til sauðarkróks og fékk vinnu við að vera umsjónarmaður strætisvagnaskýla og það líkaði honum enn verr, þannig að hann fór að sæðisfylla hesta hjá Hallbirni í Kántrýbæ sér til dægrastyttingar á kvöldin og um helgar, hélt hann síðan á vit ævintýranna til Hríseyjar þar sem hann gerðist grunnskólakennari og átti í ástarsambandi við skólastýruna þar. Telma dóttir skólastýrunnar var ekki par sátt og lét Willa kærastinn sinn kála honum en það gekk ekki betur en svo að þeir lentu báðir á ísjaka og sigldu sem leið lá til Malaga, en þar átti hann frændfólk í frekar vafasömum bransa, þau nefnilega voru klósettkafarar og þetta var frekar vafasamt hjá þeim því þau tróðu sinnepi upp í rassgatið á honum þannig hann öskraði eins og franskt beikon. Svo hann flúði til Liverpool, þar sem hann hafði heyrt að losnað hefði staða framherja eftir að Heskey gerðist sætavísa i kvikmyndahúsi sem sýnir erotískar myndir. En óheppni pilts er með eindæmum og hann fótbrotnaði í fyrsta leik og þá…
TO BE CONTINUED
BYGGT Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM