Mér langaði bara að segja hvað mér finnst asnalegt sambandi með stjórnendurna, eins og það eru alttaf sömu stjórnendurnir á áhugamálunum en það er samt alltaf að bætast nýtt og nýtt fólk inná huga og sumir stjórnendurnir eru aldrei inná, t.d þá sendi ég inn grein fyrir 2 mánuðum og ég veit ekki enn hvort á að samþyggja hana, kanski var hún ekki samþykkt og ég bara ekki látin vita en mér finns að það ætti að láta mann vita. Það er líka oft að greinarnar mínar eru samþykktar og það er ekki látið mann vita og maður er bara alltíeinu komin með feiri stig, mér finnst það svoldið lélegt.
Mér finnst að ef einhver stjórnandi hefur ekki komið inná í meria en mánuð þá eigi að reka hann (ekki útaf huga heldur bara sem stjórnandi), því það eru svo margir fleiri sem gætu staðið sig betur í því að vera stjórnendur, eins og t.d vinkona mín hún fer inná huga á hverjum degi og hún er komin með méria en 1000 stig og hún fær hvergi að vera stjornadi( hún er líka búin að gera mjög fínar greinar)
Svo eru svo margir sem að gefa manni ekki ástæðu hversvegna greinin manns hafið ekki verið sammþykkt, bara er ekket svar. Svó líka þegar ástæðan er stafsetningarvilur, ég þoli það ekki þegar átæðan er afþví að það eru svo margar stafsetningarvillur, kommon er þetta grein eða stafsetninarpróf?
Ég er til dæmis með lesblindu og er grútlégleg í stafsetningu eins go margir lesblindir.