Hamborgari Það hefur alltof lítið verið talað um hamborgara hérna og því vil ég skrifa litla grein til að koma umræðum um hamborgara af stað.
Það ætti að stofan sér áhugamál fyrir þá.
Að steikja hamborgara er mikil list. Hann má ekki steikja of mikið og ekki of lítið.
En allavegana, þetta er uppskrift af hinum fullkomna 200 gramma hamborgara:

1. Farðu í búð sem selur þykka 150g hamborgara og keyptu þá.
2. Til að hafa þá medium rer þá skaltu hella smá olíu á pönnu, þegar það fer að heyrast svona tsssssssss… í olíunni þá skaltu leggja hamborgarann á hana. Láttu hann liggja í svona 1-1½ min á hvorri hlið.
3. Taktu þá af með spaða og láttu kóla aðeins.
4. Hamborgarabrauðið skaltu steikja líka á pönnunni. Láttu það liggja í ½-1 min á hvorri hlið.
5. Nú er hann tilbúinn.

Meðlæti:
Settu tómatssósu, kokteilssósu, gúrkur súrar, jalapeno, beikon, kál, tómata, ost, rauðan lauk og BBQ-sósu á hann.

Þetta er hinn fullkomni 200g hamborgari (Ef ekki meira…)


Takk fyrir


© bgates