Bæjarferðin - Skáldsaga Síminn hringir “Hæ, heyrðu kemuru núna bara..?,, ”Já, bara eftir 5 min úti Zappa (sjoppu),, “ ok ,,
Hann gekk að sjoppunni en sá ekki Friðleif þar, hann labbað inní hraðbanann og tók út 4000 krónur og setti í vasann og labbaði inn í sjoppu og beið þar eftir Friðleifi sem ætti að koma á hverri sekúndu.
Hann gekk út að stoppustöðinni og sá þar glitta í Friðleif langt í burtu og byrjaði hann að ganga á móti honum og segir við hann ” Heyrðu, nenniru að borga fyrir mig þangað og ég fyrir þig heim?,, "já já!,,
Friðleifur lét hann vita að 15-an væri að koma og að þeir ættu að finna klinkið og gera allt Ready.
Loks kom stætóinn og þeir gengu inní hann, buðu góðann daginn og borguðu gjaldið sem þeim fannst alltof dýrt (220kr.á ferð)
Þegar þeir voru í strætónum hugsuðu þeir að á venjulegum degi væru þeir sofandi á þessum tíma dags. klukkan var 09:02 en þetta var enginn venjulegur dagur, þetta var 6.Júní og þennann dag kom Geisladiskur út sem þeir báðir höfðu beðið lengi eftir.
Um var að ræða nýjann disk frá hljómsveitinni Metallica og höfðu þeir báðir vaknað mjög snemma um morguninn til þess eins að fara og kaupa diskinn sem fyrst.

Þegar niðrá Hlemm var komið sáu þeir nokkra utangangsmenn liggja á bekk hálfsofandi og löbbuðu fram hjá og allaleið að skífunni.
Þegar þangað var komið tók að sjá einn gutta sem hafði örugglega komið þangað 7 um morguninn til að spilla draumum Drengjanna, þeir sáu strax það þeir voru ekki fyrstir en 2-3 sæti var samt þeirra að skapi, brátt komu aðrir spenntir Metallica aðdáendur sem einnig biðu eftir St.Anger.
Þegar klukkan var orðin 09:56 og aðeins 4 mínutur til stefnu var fólkið sem vann þarna að jappla á kleinum og kaffi og síðan klukkan 10:00 opnaðist hurðin og allir hlupu inn og tóku sér copy af St.Anger.

Þegar niður Laugarveginn var komið var lokst komið að heimferðinni og gekk hún vel því drengirnir náðu strætó akkurat þegar þeir gengu inn á Lækjartorgið.
Þegar heim var komið var diskurinn blastaður og horft á Nágranna og enn í dag er þessari ferð minnst með gleði og skemmtun.


Kv.XorioN