“Lífið leið hjá eins og flugvél, fólkið var fast í hlekkjum vinnu sinnar og því betur sem því gekk, því meirastrektust á hlekkjunum, allir sem eru eins og ég eru ekki fastir í hlekkjum, við höfum ekki reglur, engin lög og enga siði. Við gerum það sem við viljum. Allir hinir sem telja sig venjulega eru þeir sem eiga eftir að sleppa úr hlekkjunum.”
Friðrik var venjulegur geðsjúklingur. Hann hafði reynt að svifta sig lífi5 sinnum til að komast á næsta level (Næsta líf). Þar lifðu allir eins og hann lifði, en hann komst ekki úr þessum heimi, hann var fastur í þessu húsi sem að allir hinir kalla geðsjúkrahús. Þar fengu þeir ekki mikið að éta, súpu og brauð, hann hafði reint að drekkja sig í súpunni en einn vörðurinn kom í veg fyrir að það myndi gerast.
Einn daginn áhvað hann að nú Yrði þessu lífi að ljúka, hann varð aðð komast burt. Hann hljóp áfram, beint áfram, hljóp á dyrnar og þær opnuðust, hann hljóp fram á brúina á klettunum, öskraði “Ég er orðinn frjáls” stökk niður og beint á stein sem stóð uppúr sjónum.
Næsta líf var ekki það sem hann bjóst við, hann fæddist afur inn í þennan heim, hann gleimdi öllu sem að hann hafði vitað, Nú var hann hlekkjaður í hlekkina, skyldi ekki af hverju þessi vitleisingar myndu haga sér svona í hvert skyftið sem hann gekk framhjá Geðsjúkrahúsinu.