Vigtar í sjoppum Jæja þá hefur mín hverfissjoppa þar sem ég eyði flestum mínum tímum utan tölvunar komin með þetta kerfi að vigta allt nammi sem þú hygst kaupa.
Þetta kerfi sem flest ykkar hafa ábyggilega öll séð fer þannig fram að þú velur nammi sem ætti vanalega að kosta u.þ.b 100 krónur 20 stykki af kostar núna 140 krónur vegna þess að hlaup er kostar vanalega 5 krónur vigtast núna á 7 krónur.
Alveg makalaust hvað sjoppu eigendur reyna alltaf að græða meira og meira þó allir myndu gera það en þetta mun vera til þess að ég flyt viðskipti mín eitthvert annað.´
Aðal orsokin á þessu eru nýjir eigendur sem hafa tekið þessa vigt með sér.. ég veit ekki hvaðan en ég veit hvenar.. það var fyrir 2 vikum eða svo.
————————————————- —————–

Annað í sambandi við þessa nyju eigendur, Þú biður um allt á pulsuna/pylsuna þína og býst við að fá Remolaði,Tómatsósu og laukina báða undir og sinnep oná… en NEI þau setja tómatin ofan á og messa upp öllu í bragðlaukunum, er ekki eitthver regla í sambandi þetta?

með ástúð og kveðju

XorioN