Hér ætla ég að skrifa sögu um Jónas ferðalangan.
Jonas byrjaði að langa að ferðast þegar hann var 11 ára, mamma hans sagði að hann þyrfti að bíða þanngað til að hann yrði eldri. Meðan Jónas var að bíða, þá varð hann af skólageeka, hann breytist svolítið mikið. öll þessi ár lærði hann og lærði kláraði grunn- og framhaldsskólan. að lokum var hann orðin 20 ára stór og mikil hraustur maður, var einn af þeim sterkustu í bekknum. hann var samt ekki svona gaur sem lamdi alla hann var svona sem átti enga vini talaði varla við neinn nema mömmu sína og pabba sinn, og náttla líka dýrin sem voru í kringum hann. Jonas trúði á guð, hann bað alltaf til guðs þegar hann fór að sofa, hann fór alltaf með bænirnar og sagði líka ,,guð, hjálaðu mér að verða ferðalangi þegar ég verð stór“. Þegar jonas var orðinn 17 ára kynntist hann strák þessi ungi strákur hét Hreggviður, hreggviður var líkur honum Jónasi, átti enga vini nema fjölskylduna sína og dýrin, nema hann trúði ekki eins mikið á guð og jónas, honum langaði lika að verða ferðalangi. Þegar Jonas var orðinn 18 ára stofnaði hann klúbb, klubburinn hét ”Ferðalangar" en enginn hafði áhuga á að koma í klubbinn nema Hreggviður. Þeir töluð mikið saman og allt hvað þeim langaði að ferðast, þá meina þeir labbandi. Þegar Jonas var 20 ára, og Hreggviður 22, ákveðu þeir að fara í ferðalag, fyrsta ferðin þeirra var að þeir áttu að labba kringum ísland, þeir voru með allar gærjunar og allt. Jonas var ready og allt. Föstudaginn 16 Mars 1985 lögðu þeir á stað. þeir byrjuðu uppa á akrarnesi. Þeir voru aðeins með föt, og smá mat með sér, og auðvita tjald.
Myndin; Jónas Ferðalangi mjög glaður á svip.
Ævintýrið heldur áfram, ekki missa af næstu grein af Jónasi Ferðalanga töffaranum mikla.